27.12.2019

Verkefnið um endurbætur á Hverfisgötu var upphaflega unnið á vettvangi Arkís arkitekta í samvinnu við Mannvit verkfræðistofu. Endurbygging götunnar hefur síðan verið unnin í mörgum áföngum undanfarin ár. Sumarið 2019 var unnið við kaflan framan við m.a. þjóðleikhúsið o...

27.12.2019

Tillaga Ask arkitekta með aðstoð Landhönnunar vegna lóðarhönnunar. Niðurstaðan var viðurkenning í formi sérstakra verðlauna. Í niðurstöðu dómnefndar stóð m.a.: "...skemmtileg útfærsla og framsetning á garði."

27.12.2019

Ef grannt er skoðað kemur í ljós að fréttamiðlun hér á heimasíðu fyrirtækisins hefur verið með minnsta móti þetta árið. Úr því skal nú bætt hér á elleftu stundu!

Á vettvangi stofunnar hefur verið unnið að mörgum fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum á árinu. Á sviði hön...

07.08.2019

Ný viðbygging við leikskólann var tekin í notkun 2018. Arkitektar; Arkþing, verkfræðihönnun; Mannvit. Lóðin var stækkuð og öll endurnýjuð. Myndir teknar í ágúst 2019.

22.11.2018

Endurbætur á opnu svæði við Selfossveg. 

08.11.2018

Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðarsvæði á Selfossi, auk lóða fyrir verslun, þjónustu, skóla og leikskóla. Svæðið er rúmlega 40ha. að stærð og gerir skipulagið ráð fyrir um 680 íbúðum og 14 verslunar- og þjónustulóðum. Á svæðinu er gerð ráð fyrir vef af grænum svæðum fyrir...

06.11.2018

Útsendari Landhönnunar fór í myndaleiðangur að Grænumörk á Selfossi nú á haustdögum. Landhönnun hannaði lóðina við fjölbýlishús og raðhús sem ætluð eru fyrir íbúa 50 ára og eldri.

Lóðinni hefur verið vel haldið við og gróðurinn vaxið umtalsvert á þeim 14 árum síðan hann...

12.10.2018

Landhönnun fékk það skemmtilega verkefni að hanna torg í hjarta miðborgarinnar en margir kannast við svæðið undir heitinu Hjartagarðurinn.

Hönnun nýbygginga á svæðinu var í höndum Arkþings.  

19.03.2018

Leikskóli við Þelamörk 62, Hveragerði. Vígður í september 2017. Hönnun byggingar; ASK arkitektar,  verkfræðihönnun; Mannvit. 

24.08.2017

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Landhönnun slf. um gerð deiliskipulags­tillögu fyrir nýtt hverfi í landi Björk­ur. Landið sem um ræðir ligg­ur sunnan Suðurhóla, nið­ur með Eyravegi og Eyrar­bakka­vegi og er um 40 hektar­ar að stærð. Þar er gert ráð fyrir íbúða­sv...

Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook