24.03.2006

Tillaga Landhönnunar í samkeppni um deiliskipulag íbúðasvæðis í landi Dísastaða. 

15.03.2006

Áningastaður Hveragerði.

15.03.2006

Um er að ræða nýja leikskóladeild við Bláskógarskóla á Laugarvatni en hún kemur sem viðbygging við grunnskólann. Landhönnun var falið að hanna lóð leikskólans og er verkið unnið fyrir Þórtak sem er alverktaki verksins. Hönnunin er unnin í samstarfi við arkitekta hússin...

15.03.2006

Um er að ræða glæsilegan fjögura deilda leikskóla í Stykkishólmi. Arkitektar hússins voru Arkís með Guðrúnu Ingvarsdóttur í broddi fylkingar í þessu verkefni. 

15.03.2006

Um er að ræða innsenda tillögu í samkeppni um sundmiðstöð í Vallarhverfi í Hafnarfirði. Tillagan var unnin með ASK arkitektum en hlaut ekki brautargengi.  

14.03.2006

Áningastaður við Snæfoksstaði.

08.03.2006

Um er að ræða tillögu að skipulagi íbúðasvæðis á hluta af landi jarðarinnar. Tveir aðilar voru valdir til að vinna tillögu að nýju íbúaðarhverfi á svæðinu sem mun heita Austurbyggð. Tillaga Landhönnunar hlaut því miður ekki náð fyrir augum landeigenda. 

01.03.2006

Um er að ræða lóð fjölbýlishúss við Kópavogstún 6-8 í Kópavogi. Lóðin var hönnuð árið 2006 en myndirnar voru teknar árið 2018. Hönnun bygginga: Arkís.

Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook