top of page

Hverfisgata

Verkefnið um endurbætur á Hverfisgötu var upphaflega unnið á vettvangi Arkís arkitekta í samvinnu við Mannvit verkfræðistofu. Endurbygging götunnar hefur síðan verið unnin í mörgum áföngum undanfarin ár. Sumarið 2019 var unnið við kaflan framan við m.a. þjóðleikhúsið og Þjóðmenningarhúsið.


bottom of page