top of page
VERKEFNI
Stofan hefur allt frá stofnun sinnt fjölbreyttum verkefnum, bæði á sviði hönnunar og skipulags. Á sviði hönnunar er um að ræða hönnun á t.d. skóla- og leikskólalóðum, fjölbýlishúsalóðum, stofnannalóðum, útivistarsvæðum, áningastöðum, torgum og götum. Á sviði skipulags er um að ræða deiliskipulag íbúðasvæða, iðnaðarsvæða og frístundahúsasvæða ásamt aðalskipulagsbreytingum.
bottom of page