VERKEFNI

Stofan hefur allt frá stofnun sinnt fjölbreyttum verkefnum, bæði á sviði hönnunar og skipulags. Á sviði hönnunar er um að ræða hönnun á t.d. skóla- og leikskólalóðum, fjölbýlishúsalóðum, stofnannalóðum, útivistarsvæðum, áningastöðum, torgum og götum. Á sviði skipulags er um að ræða deiliskipulag íbúðasvæða, iðnaðarsvæða og frístundahúsasvæða ásamt aðalskipulagsbreytingum.

Almenningsrými
Garðar, torg, áningastaðir og önnur opin rými.
Íbúðalóðir
Landslagsarkítektúr fyrir heimili, einbýlishús og fjölbýli.
Fyrirtæki og stofnanir
Skólar og íþróttir
Skólalóðir, leikskólalóðir og íþróttasvæði
Skipulagsverkefni
Deiliskipulag, aðalskipulag
Samkeppnir
Show More

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook