19.08.2010

Á sumardögum 2010 var lokið við frágang á umhverfi viðbyggingar við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Útsendari Landhönnunar tók af því tilefni nokkrar myndir af lóðinni í suddanum. 

Lóðin skiptist í aðkomuhluta með bíla- og hjólastæðum og baklóð með hellulögðu dvalarsvæði...

01.03.2009

Um er að ræða endurbætur á gamalgróinni lóð á höfðinglegum stað við Sóleyjargötu í Reykjavík. Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru sumarið 2009 en þá höfðu talsverðar endurbætur verið gerðar á lóðinni. 
 

01.03.2009

Meðfylgjandi eru myndir úr garðinum sem er einkar glæsilegur og var m.a. gerð skil í garðablaði tímaritsins Húss og hýbýla, sumarið 2009. 

01.03.2009

Teikning og myndir af einbýlishúsalóð við Þórsmörk í Hveragerði. Myndirnar voru teknar 2009.

16.01.2009

Um er að ræða innsenda tillögu í samkeppni um skóla og leikskóla í Vallarhverfi í Hafnarfirði. Tillagan var unnin með Arkþing og Eflu en hlaut ekki brautargengi.  

01.10.2008

Um er að ræða 6 deilda leikskóla staðsettan við Norðurhóla í Suðurbyggð á Selfossi. Framkvæmd þessi er afrakstur alútboðs þar sem að tilboð Tindaborga var hagstæðast. Arkitektar hússins voru Á stofunni arkitektar og lóðarhönnun var unnin af Landhönnun. Leikskólinn var...

01.09.2008

Um er að ræða lóð við Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit. Landhönnun sá um lóðarhönnun en Arkitektastofan Studio Strik sá um hönnun mannvirkis.

Á lóð Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit hefur verið starfræktur skóli um margra ára bil en vegna fjölgunar barna í skólanum og breytt...

21.03.2008

Um er að ræða metnaðarfulla lóðarfrágang frá hendi verkkaupa sem var Merkiland ehf. Miðsvæði bílastæða er lagt smásteinshellulögn og framan við aðalinngang er virðulegt aðkomutorg með hleðslu úr náttúrugrjóti, lauttré og flaggstöng.

Arkitekt og höfundur deiliskipulags e...

18.03.2008

Frístundahúsavæði, Leyni í Laugardal.

13.03.2008

Um er að ræða tillögu Arkþings og Landhönnunar, í samstarfi við verktakafyrirtækið SS-verktaka, sem lenti í 1. sæti í hönnunarsamkeppni um nýja kirkjubygging í Grafarholti. Um var að ræða samkeppni þar sem framkvæmdakostnaður skildi vera innan ákveðinna marka og besta...

Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook