

Leikskólinn Sjónarhóll, Höfn
Ný viðbygging við leikskólann var tekin í notkun 2018. Arkitektar; Arkþing, verkfræðihönnun; Mannvit. Lóðin var stækkuð og öll...


Selfossvegur, Selfossi
Endurbætur á opnu svæði við Selfossveg.


Deiliskipulag í landi Bjarkar við Selfoss
Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðarsvæði á Selfossi, auk lóða fyrir verslun, þjónustu, skóla og leikskóla. Svæðið er rúmlega 40ha. að stærð...


Grænamörk, Selfossi
Útsendari Landhönnunar fór í myndaleiðangur að Grænumörk á Selfossi nú á haustdögum. Landhönnun hannaði lóðina við fjölbýlishús og raðhús...


Hljómalindarreitur, Reykjavík
Landhönnun fékk það skemmtilega verkefni að hanna torg í hjarta miðborgarinnar en margir kannast við svæðið undir heitinu...


Leikskólinn Undraland, Hveragerði
Leikskóli við Þelamörk 62, Hveragerði. Vígður í september 2017. Hönnun byggingar; ASK arkitektar, verkfræðihönnun; Mannvit.


Samið við Landhönnun um gerð deiliskipulagstillögu fyrir nýtt hverfi á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Landhönnun slf. um gerð deiliskipulagstillögu fyrir nýtt hverfi í landi Björkur. Landið sem um...


Leiksvæði í Reykjavík
Landhönnun sá um hönnun nokkurra leiksvæða sem þurftu endurnýjunar við. Myndirnar eru teknar af leiksvæðinu við Traðarland seint að...


Endurnýjun Laugavegs
Laugavegurinn fær nýtt, bjart og stílhreint yfirbragð. Landhönnun var hluti hönnunarteymis Arkís arkitekta sem var hlutskörpust í...


Krían, Árborg
Tillaga að deiliskipulagi fyrir áningastað við útilistaverkið Kríuna á milli Eyrabakka og Stokkseyrar. Krían stendur við vegamót...