Vesturvin, fjölbýlishúsalóð.
- hermann531
- Jun 13, 2023
- 1 min read
Brotið er blað í áherslum á vandaða hönnun á inngörðum Vesturvinjar. Vesturvin er nafnið á metnaðarfullu íbúðarverkefni í vesturbæ Reykjavíkur.
Landhönnun hafði umsjón með hönnun lóðar.
Allir íbúar Vesturvinar hafa aðgang að inngörðum og íbúar á jarðhæð hafa sinn eigin garðreit.
Myndvinnsla: Onno



Comentarios