FRÉTTIR

27.12.2019

Ef grannt er skoðað kemur í ljós að fréttamiðlun hér á heimasíðu fyrirtækisins hefur verið með minnsta móti þetta árið. Úr því skal nú bætt hér á elleftu stundu!

Á vettvangi stofunnar hefur verið unnið að mörgum fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum á árinu. Á sviði hön...

06.11.2018

Útsendari Landhönnunar fór í myndaleiðangur að Grænumörk á Selfossi nú á haustdögum. Landhönnun hannaði lóðina við fjölbýlishús og raðhús sem ætluð eru fyrir íbúa 50 ára og eldri.

Lóðinni hefur verið vel haldið við og gróðurinn vaxið umtalsvert á þeim 14 árum síðan hann...

24.08.2017

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Landhönnun slf. um gerð deiliskipulags­tillögu fyrir nýtt hverfi í landi Björk­ur. Landið sem um ræðir ligg­ur sunnan Suðurhóla, nið­ur með Eyravegi og Eyrar­bakka­vegi og er um 40 hektar­ar að stærð. Þar er gert ráð fyrir íbúða­sv...

03.05.2016

Laugavegurinn fær nýtt, bjart og stílhreint yfirbragð.

Landhönnun var hluti hönnunarteymis Arkís arkitekta sem var hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um endurnýjun Laugavegs í Reykjavík.

Tillagan gerir ráð fyrir að göturými Laugavegarins verði einfaldað með skýru efnisvali...

23.04.2015

Arkís og Landhönnun hafa, ásamt fjórum öðrum hönnunarteymum, verið valin til að taka þátt í lokaðri hönnunarsamkeppni um endurnýjun Laugavegs í Reykjavík. Verkefnið er að sjálfsögðu afar spennandi en Laugavegur er án efa ein þekktasta gata á Íslandi.

Á undanförnum árum...

Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook