Nýjustu verkefni

BUGL, Dalbraut 12

Nýbygging BUGL var tekin í notkun í september 2008. Arkitektar voru Arkís ehf. Mannvirkið er allt hið glæsilegasta og tengist eldra húsi með göngubrú yfir tjörn. Lóðinni er ætlað að vera vettvangur samveru og afþreyingar í aðlaðandi umhverfi með gróðri, tjörn og mismunandi dvalarsvæðum.


Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook