Torg við stjórnsýsluhúsið á Borg í Grímsnes og grafningshreppi.
Stórkostleg uppbygging á Borg í Grímsnes og Grafninghreppi stendur nú yfir og óskum við þeim til hamingju með sitt vaxandi sveitarfélag....
Matvælastofnun á Selfossi
Um er að ræða metnaðarfulla lóðarfrágang frá hendi verkkaupa sem var Merkiland ehf. Miðsvæði bílastæða er lagt smásteinshellulögn og...
Guðríðarkirkja í Grafarholti
Um er að ræða tillögu Arkþings og Landhönnunar, í samstarfi við verktakafyrirtækið SS-verktaka, sem lenti í 1. sæti í hönnunarsamkeppni...
BUGL, Dalbraut 12
Nýbygging BUGL var tekin í notkun í september 2008. Arkitektar voru Arkís ehf. Mannvirkið er allt hið glæsilegasta og tengist eldra húsi...
Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar
Ný íþróttamiðstöð Ölfusinga í Þorlákshöfn var tekin í notkun við upphaf landsmóts UMFÍ um verslunarmannahelgina árið 2007. Um er að ræða...
Sundmiðstöð Hafnarfjarðar
Um er að ræða innsenda tillögu í samkeppni um sundmiðstöð í Vallarhverfi í Hafnarfirði. Tillagan var unnin með ASK arkitektum en hlaut...
Kjörís, Hveragerði
Landhönnun hannaði aðkomu og bílastæði við Kjörís í Hveragerði.