

Árið 2019
Ef grannt er skoðað kemur í ljós að fréttamiðlun hér á heimasíðu fyrirtækisins hefur verið með minnsta móti þetta árið. Úr því skal nú...


Grænamörk, Selfossi
Útsendari Landhönnunar fór í myndaleiðangur að Grænumörk á Selfossi nú á haustdögum. Landhönnun hannaði lóðina við fjölbýlishús og raðhús...


Samið við Landhönnun um gerð deiliskipulagstillögu fyrir nýtt hverfi á Selfossi
Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Landhönnun slf. um gerð deiliskipulagstillögu fyrir nýtt hverfi í landi Björkur. Landið sem um...


Endurnýjun Laugavegs
Laugavegurinn fær nýtt, bjart og stílhreint yfirbragð. Landhönnun var hluti hönnunarteymis Arkís arkitekta sem var hlutskörpust í...


Landhönnun tekur þátt í hönnunarsamkeppni um endurnýjun Laugavegs
Arkís og Landhönnun hafa, ásamt fjórum öðrum hönnunarteymum, verið valin til að taka þátt í lokaðri hönnunarsamkeppni um endurnýjun...


Fjölbrautaskólinn við Ármúla
Á sumardögum 2010 var lokið við frágang á umhverfi viðbyggingar við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Útsendari Landhönnunar tók af því...


Guðríðarkirkja í Grafarholti
Um er að ræða tillögu Arkþings og Landhönnunar, í samstarfi við verktakafyrirtækið SS-verktaka, sem lenti í 1. sæti í hönnunarsamkeppni...


Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar
Ný íþróttamiðstöð Ölfusinga í Þorlákshöfn var tekin í notkun við upphaf landsmóts UMFÍ um verslunarmannahelgina árið 2007. Um er að ræða...


Fjölbýlishúsalóð á Selfossi
Um er að ræða umhverfi fjölbýlishúss og raðhúsa við Grænumörk á Selfossi. Íbúðirnar eru ætlaðar fyrir 50ára og eldri, og tók hönnun húss...