Endurnýjun Laugavegs

03.05.2016

Laugavegurinn fær nýtt, bjart og stílhreint yfirbragð.

 

Landhönnun var hluti hönnunarteymis Arkís arkitekta sem var hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um endurnýjun Laugavegs í Reykjavík.

 

Tillagan gerir ráð fyrir að göturými Laugavegarins verði einfaldað með skýru efnisvali og útfærslum þannig að rýmið verði heilsteypt og myndi afslappað umhverfi fyrir fjölbreytt mannlíf. Með einföldu og stílhreinu efnisvali og hnitmiðaðri götulýsingu fá húsin við götuna einnig að njóta sín.

 

Teymi: Arkís arkitektar, Landhönnun, Verkís og Harpa Cilia ferlihönnuður.

 

 

 

Please reload

Nýjustu verkefni

Hverfisgata

Leikskóli Seltjarnarnesi

Árið 2019

Leikskólinn Sjónarhóll, Höfn

1/13
Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook