Krían, Árborg

01.10.2015

Tillaga að deiliskipulagi fyrir áningastað við útilistaverkið Kríuna á milli Eyrabakka og Stokkseyrar. Krían stendur við vegamót Eyrabakkavegar og Stokkseyravegar í úfnu Þjórsárhrauninu.

 

Krían er listaverk eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara frá Einarshöfn á Eyrabakka. Krían var vígð árið 1981 í skógræktarreitinum Hraunprýði í landi Gamla-Hrauns. Alþýðusamband Íslands reisti verkið til heiðurs Ragnari í Smára en hann var ættaður frá Mundakoti á Eyrabakka.

 

 

 

 

 

 

 

 

Please reload

Nýjustu verkefni

Hverfisgata

Leikskóli Seltjarnarnesi

Árið 2019

Leikskólinn Sjónarhóll, Höfn

1/13
Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook