top of page

Torg við stjórnsýsluhúsið á Borg í Grímsnes og grafningshreppi.


Stórkostleg uppbygging á Borg í Grímsnes og Grafninghreppi stendur nú yfir og óskum við þeim til hamingju með sitt vaxandi sveitarfélag.

Framkvæmdir á torginu hafa staðið yfir í vetur og bíðum við því spennt eftir að sjá það ég sínum fyrsta sumarblóma.

Torgið er eitt þeirra nokkurra verkefna sem við höfum fengið að vinna fyrir Grímsnes og Grafningshrepp að undanförnu.

Hér má sjá teikningu og nýlegar myndir af svæðinu.






Comments


bottom of page