top of page

Deiliskipulag í landi Bjarkar við Selfoss


Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðarsvæði á Selfossi, auk lóða fyrir verslun, þjónustu, skóla og leikskóla. Svæðið er rúmlega 40ha. að stærð og gerir skipulagið ráð fyrir um 680 íbúðum og 14 verslunar- og þjónustulóðum. Á svæðinu er gerð ráð fyrir vef af grænum svæðum fyrir göngu- og hjólastíga, skjólgróður, blágrænar ofanvatnslausnir og þrjú afmörkuð leiksvæði.


bottom of page