top of page

Hljómalindarreitur, Reykjavík

Landhönnun fékk það skemmtilega verkefni að hanna torg í hjarta miðborgarinnar en margir kannast við svæðið undir heitinu Hjartagarðurinn.

Hönnun nýbygginga á svæðinu var í höndum Arkþings.


bottom of page