top of page

Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Á sumardögum 2010 var lokið við frágang á umhverfi viðbyggingar við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Útsendari Landhönnunar tók af því tilefni nokkrar myndir af lóðinni í suddanum.

Lóðin skiptist í aðkomuhluta með bíla- og hjólastæðum og baklóð með hellulögðu dvalarsvæði framan við mötuneyti skólans.

Arkitektar að viðbyggingunni voru Skapa og skerpa, ásamt Studio strik. Byggingin var tekin í notkun árið 2009 en utanhúsfrágangi var slegið á frest þar vorið 2010. Lóðarverktaki var Garðyrkjuþjónustan ehf.


bottom of page