Strandblakvöllur í Hveragerði
Tillaga að staðsetningu og útfærslu á fyrirhugðum strandblakvelli á lóð sundlaugarinnar í Laugaskarði í Hveragerði. Gert er ráð fyrir að vellirnir verði að miklu leyti grafnir niður og inn í landið, svipað og sundlaugarsvæðið sjálft er mótað inn í landið.