Kelduskóli - Korpa, Reykjavík

16.03.2011

Tillaga Arkís og Landhönnunar um nýjan grunnskóla við Bakkastaði í Staðahverfi, Grafarholti var valin best m.t.t. hönnunar og byggingakostnaðar í alútboði sem Reykjavíkurborg stóð fyrir. Verktaki er Ístak. Skólinn mun koma í stað eða flytjast úr núverandi Korpuskóla.

 

Lóðarhönnunin var að því leyti spennandi að á lóðinni eru friðaðar borgarminjar sem felldar voru inni í lóðarhönnun. Auk þeirra voru í lóðarskipulaginu lögð til friðun á litlum klettahrygg innan lóðar þar sem var að finna fjölbreyttann móagróður, grös, lyngtegundir, mosa og skófir. 

 

 

 

 

 

Please reload

Nýjustu verkefni

Hverfisgata

Leikskóli Seltjarnarnesi

Árið 2019

Leikskólinn Sjónarhóll, Höfn

1/13
Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook