top of page

Dalskóli í Reykjavík

Um er að ræða leikskólalóð við Dalskóla í Úlfarsárdal. Skólinn er í nýjasta hverfi Reykjavíkur sem er í uppbyggingu. Þegar leikskólinn var tekinn í notkun á haustdögum 2010 hýsti hann bæði leikskóla og grunnskóla en nú hefur ný skólabygging tekið við grunnskólahlutverkinu. Hönnun byggingar var í höndum Arkþings.


bottom of page