top of page

Matvælastofnun á Selfossi

Um er að ræða metnaðarfulla lóðarfrágang frá hendi verkkaupa sem var Merkiland ehf. Miðsvæði bílastæða er lagt smásteinshellulögn og framan við aðalinngang er virðulegt aðkomutorg með hleðslu úr náttúrugrjóti, lauttré og flaggstöng.

Arkitekt og höfundur deiliskipulags er Helgi Bergmann Sigurðsson hjá Erum arkitektum.

bottom of page