Nýjustu verkefni

Grafreitur fyrir duftker í Leynimýri

Landhönnun tók þátt í opinni hönnunarsamkeppni um kirkjugarð fyrir duftker í Leynimýri við Öskjuhlíð í Reykjavík. Samkeppnir um skipulag garða og útivistarsvæði eru afar sjaldgæfar og því var hér um að ræða athyglisverða keppni sem margir tóku þátt í og margar góðar tillögur lagðar fram.


Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook