Leikskóli á Laugarvatni

15.03.2006

 

Um er að ræða nýja leikskóladeild við Bláskógarskóla á Laugarvatni en hún kemur sem viðbygging við grunnskólann. Landhönnun var falið að hanna lóð leikskólans og er verkið unnið fyrir Þórtak sem er alverktaki verksins. Hönnunin er unnin í samstarfi við arkitekta hússins, Á stofunni arkitekta.

Þá hefur sveitarfélagið falast eftir því við Landhönnun að aðliggjandi grunnskólalóð verði endurhönnuð og að svæðið við skólann verði skoðað sem ein heild. Gert er ráð fyrir að verkið verði unnið í nánu samstarfi við nemendur og aðstandendur skólans.

 

 

 

 

 

 

Please reload

Nýjustu verkefni

Hverfisgata

Leikskóli Seltjarnarnesi

Árið 2019

Leikskólinn Sjónarhóll, Höfn

1/13
Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook