Leikskólinn Stekkjarás, Hafnarfirði

12.03.2003

Tillaga Ask arkitekta og Landhönnunar um nýjan leikskóla við Stekkjarás í Hafnarfirði var valin best m.t.t. hönnunar og byggingakostnaðar í alútboði sem Hafnarfjarðarbær stóð fyrir. 


Verktaki var Hagtak ehf og aðrir meðhönnuðir voru verkfræðistofurnar Tera og Hönnun. Verkefnið var fyrsta samkeppnisverkefni Landhönnunar sem valið var til framkvæmda. Að því er best er vitað var um að ræða stærsta leikskóla landsins á þessum tíma.

 

 

 

 

 

 

 

 

Please reload

Nýjustu verkefni

Hverfisgata

Leikskóli Seltjarnarnesi

Árið 2019

Leikskólinn Sjónarhóll, Höfn

1/13
Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook