Hraunvallaskóli Hafnarfirði

10.03.2005

 

Landhönnun var falið að hanna lóð og umhverfi nýs sambyggðs grunnskóla og leikskóla í Vallarhverfi í Hafnarfirði. Nokkrum teiknistofum var boðið að bjóða í hönnunarþátt verksins og átti Landhönnun lægsta boðið og var valin.


Umhverfi skólans er stórbrotið en lóðin liggur inn að vernduðu hrauni sem gaf innblástur við hönnun og útfærslu lóðarinnar.

Föstudaginn 3. október 2005 var Hraunvallaskóli í Hafnarfirði tekinn formlega í notkun. Hraunvallaskóli er stórt og glæsilegt skólamannvirki með innibyggðum leikskóla og íþróttasal. Skólinn var reistur og tekinn í notkun í tveim áföngum. Verktaki var Fjarðarmót en arkitektar hússins voru Á stofunni arkitektar. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Please reload

Nýjustu verkefni

Hverfisgata

Leikskóli Seltjarnarnesi

Árið 2019

Leikskólinn Sjónarhóll, Höfn

1/13
Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook