03.03.2017

Landhönnun sá um hönnun nokkurra leiksvæða sem þurftu endurnýjunar við. 

Myndirnar eru teknar af leiksvæðinu við Traðarland seint að hausti 2018.

03.05.2016

Laugavegurinn fær nýtt, bjart og stílhreint yfirbragð.

Landhönnun var hluti hönnunarteymis Arkís arkitekta sem var hlutskörpust í hönnunarsamkeppni um endurnýjun Laugavegs í Reykjavík.

Tillagan gerir ráð fyrir að göturými Laugavegarins verði einfaldað með skýru efnisvali...

01.10.2015

Tillaga að deiliskipulagi fyrir áningastað við útilistaverkið Kríuna á milli Eyrabakka og Stokkseyrar. Krían stendur við vegamót Eyrabakkavegar og Stokkseyravegar í úfnu Þjórsárhrauninu.

Krían er listaverk eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara frá Einarshöfn á Eyrabakka....

01.09.2015

Teikning og myndir af Smiðjustíg

23.04.2015

Arkís og Landhönnun hafa, ásamt fjórum öðrum hönnunarteymum, verið valin til að taka þátt í lokaðri hönnunarsamkeppni um endurnýjun Laugavegs í Reykjavík. Verkefnið er að sjálfsögðu afar spennandi en Laugavegur er án efa ein þekktasta gata á Íslandi.

Á undanförnum árum...

12.03.2014

Teikning og myndir af garði við fjölbýlishús á Klausturstíg 3-11. Hönnun bygginga: Arkís.

06.03.2013

Teikning og myndir af fjölbýlishúsalóð við Lyngás 1 í Garðabæ. Hönnun bygginga var í höndum ASK arkitekta.

13.06.2011

Tillaga að staðsetningu og útfærslu á fyrirhugðum strandblakvelli á lóð sundlaugarinnar í Laugaskarði í Hveragerði. Gert er ráð fyrir að vellirnir verði að miklu leyti grafnir niður og inn í landið, svipað og sundlaugarsvæðið sjálft er mótað inn í landið.

16.03.2011

Tillaga Arkís og Landhönnunar um nýjan grunnskóla við Bakkastaði í Staðahverfi, Grafarholti var valin best m.t.t. hönnunar og byggingakostnaðar í alútboði sem Reykjavíkurborg stóð fyrir. Verktaki er Ístak. Skólinn mun koma í stað eða flytjast úr núverandi Korpuskóla.

Ló...

02.10.2010

Um er að ræða leikskólalóð við Dalskóla í Úlfarsárdal. Skólinn er í nýjasta hverfi Reykjavíkur sem er í uppbyggingu. Þegar leikskólinn var tekinn í notkun á haustdögum 2010 hýsti hann bæði leikskóla og grunnskóla en nú hefur ný skólabygging tekið við grunnskólahlutverk...

Please reload

Kt: 440203-3960 

Landhönnun slf.

Eyravegi 29 

800 Selfoss

  • Förum á facebook